AskPhoto.is

Áskell Þórisson

Þessa mynd tók ég í fjöru í Hvalfirði; stóð upp við klettavegg og orðinn ansi blautur á bakinu þegar myndatöku lauk. Þessi litli klakastautur var ekki nema nokkrir sentimetrar en þrátt fyrir smæð sína bjó hann yfir ótrúlegri fegurð.

 

Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.

 

Það getur verið gaman að raða saman myndum  eftir efni og litatónum.