AskPhoto.is
Áskell Þórisson
Ef smágrjót í læk er skoðað með góðri myndavél – og nærmyndarlinsu – kemur ýmislegt í ljós. Þessi steinn á heima í læk í Hvalfirði og verður þar líklega næstu árþúsundin.
Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.