AskPhoto.is
Áskell Þórisson
Við erum stöðugt minnt á hringrás lífsins. Þetta laufblað var að kveðja heiminn í fyrra þegar ég sá það í Hvalfjarðarsveit. Þegar sumarið bankar á dyr á nýjan leik mætir arftaki gamla blaðsins á svæðið .
Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.