AskPhoto.is
Áskell Þórisson
Þessi klettanibba er ekki nema örfáir sentimetrar á breidd. Mýrarvatn seytlar yfir hana og þegar kvöldsólin kemur til sögunnar fær þetta allt svolítið dularfullt yfirbragð eða “Marskennda” birtu.
Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.